Nemendatónleikum streymt
Nemendatónleikum streymt

Tónlistarskóli Rangæinga stendur fyrir nemendajólatónleikum í streymi alla virka daga fram að 16. desember n.k. 

Streymt er kl. 17:00.

Til þess að nálgast streymið skal fara inná Facebook síðu Tónlistarskóla Rangæinga.

Látið berast svo allir geti notið þess að hlusa á upprennandi tónlistarmenn sýslunnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?