Netaveiðiréttur

Rangárþing ytra auglýsir netaveiðrétt fyrir jarðirnar Merkihvoll, Réttarnes og Nefsholt II í Veiðivötnum lausan til umsóknar. Um er að ræða veiðirétt næstu þrjú veiðitímabil, þ.e.  fyrir árin 2014 til og með 2016. Netaveiði fyrir árið 2014 hefst 22. ágúst n.k. og stendur til og með 14. september.

Tilboðsgjöfum er bent á að skila inn tilboðum á skrifstofu Rangárþings ytra eða á netfangið ry@ry.is, merkt „Veiðiréttur“ fyrir 26. maí. Tilboðin verða opnuð í votta viðurvist á skrifstofu Rangárþings ytra miðvikudaginn 28. maí kl. 10. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?