Ný heimasíða

Viðbrögð við nýrri heimasíðu Rangárþings ytra hafa verið góð en verið er að vinna í efnisyfirfærslu af gömlu síðunni jafnt sem mótun nýjunga.  Notendur síðunnar eru hvattir til að koma með ábendingar varðandi það sem betur mætti fara.

Hér má lesa tilkynningu vegna nýju heimasíðunnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?