Ný skoðanakönnun - Nágrannagæsla á Hellu

Ný skoðanakönnun hefur litið dagsins ljós á svæði heimasíðunnar sem má finna hægra megin á forsíðunni. Nú er spurt um hvort áhugi sé á meðal íbúa þéttbýlisins á Hellu að taka þátt í nágrannagæslu. Verið er að vinna í málinu sbr. 7. lið 33. fundar hreppsnefndar. Niðurstöður síðustu skoðanakönnunar koma einnig fram hér að neðan.

Smellið hér til að kjósa!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?