Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2013

Þjónustuaðili Sorpsstöðvar Rangárvallasýslu bs.,Gámakó ehf., dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar hf., hefur nú gefið út nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2013. Unnið er frá Þjórsá annan hvern mánudag og austur eftir svæðinu. Hægt er að skoða allar upplýsingar á undirsíðunni "Sorphreinsun og sorpeyðing" sem er staðsett undir málaflokknum "Hreinlætismál".

Einnig má sjá á síðunni nýútgefinn bækling um landbúnaðarplast en næsta plastsöfnun fer fram 7. mars til 15. mars.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?