Oddastefna, árlegt málþing Oddafélagsins

Oddastefna, árlegt málþing Oddafélagsins, hin tuttugasta og önnur frá 1992.

ALLIR VELKOMNIR!

Staður: Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu 41, R.

Stund: Laugardagur 24. maí 2014, kl. 13:15-17:00

D A G S K R Á

Fundarstjóri: Drífa Hjartardóttir

13:15 Setning: Þór Jakobsson, formaður Oddafélagsins

13:20 Sr. Guðbjörg Arnardóttir í Odda:

Oddi á Rangárvöllum og ferðamennska

13:40 Helgi Þorláksson prófessor :

Um menntun Snorra Sturlusonar og uppeldi á Oddaárum hans.

14:30 Rögnvaldur Guðmundsson, formaður SSF:

Tilurð, þróun og framtíðarsýn Samtaka um söguferðaþjónustu

15:00 Kaffihlé. Góðgjörðir að jafnvirði eitt-þúsund-króna seðils, gefnum út af Seðlabanka Íslands 22. maí sem er Sæmundardagur, dánardagur Sæmundar fróða. Í kaffihléi skrafa Oddastefnugestir saman um fortíð og framtíð Odda á Rangárvöllum.

15:45 Borghildur Óskarsdóttir: ÞRÁÐUR Á LANDI - um fólk í fortíð og landslagið þá og nú

16:05 Þór Jakobsson: Skyggnst um af Gammabrekku á 1000 ára ártíð Sæmundar fróða 2133. Sæmundarvellir.

16:20 Guðmundur G. Þórarinsson:

Vangaveltur um uppruna Íslendinga

16:55-17:00 Oddastefnu 2014 slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?