Öðruvísi Öskudagur!

Skrifstofa Rangárþings ytra tekur á móti syngjandi börnum á Öskudaginn en biðjum alla að gæta vel að sóttvörnum. 

Skrifstofan er opin frá kl. 09:00 - 15:00. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?