Opið hús hjá Brunavörnum Rangárvallasýslu

Brunavarnir Rangárvallasýslu bjóða íbúum sýslunnar að
koma og skoða nýju slökkvistöðina að Dynskálum 49 á Hellu,
laugardaginn 30.apríl n.k. frá kl. 11-13.


Verið velkomin,
Brunavarnir Rangárvallasýslu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?