Opið hús - Miðjan Hellu

Kæru sveitungar, ykkur er boðið að koma og skoða 3. hæð Miðjunnar á Hellu þann 9. júní kl. 17-19 en þar er framkvæmdum að ljúka og leigjendur að flytja inn.

Léttar veitingar í boði!

Stjórn Suðurlandsvegar 1 - 3

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?