Opinn kynningarfundur um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

verður miðvikudaginn 28. september kl. 17:00 – 19:00 í safnaðarheimili Oddasóknar, Dynskálum 8, Hellu. Kynnt verða áform um deiliskipulag í Landmannalaugum ásamt því að farið verður yfir helstu áhersluatriði yfirstandandi endurskoðunar á aðalskipulagi sveitarfélagins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?