Friðland að Fjallabaki. 
Mynd: UST
Friðland að Fjallabaki.
Mynd: UST

Mánudaginn 12. nóvember næstkomandi verður haldinn opinn samráðsfundur vegna gerðar stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki.

Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8 og hefst klukkan 17:00.

Allir eru velkomnir á fundinn á meðan húsrúm leyfir og hvetjum við þá sem ætla að koma að
skrá sig svo hægt sé að gera ráðstafanir varðandi kaffi og bakkelsi. 

 

Hægt er að skoða fundardagskráog skrá sig með því að smella hér. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?