Opnunartímar um páska

Íþróttamiðstöðin á Hellu, sundlaug og líkamsrækt eru opin frá kl. 12-18 alla páskana frá og með fimmtudegi til og með mánudegi.  Sundlaugin Laugalandi er opin á fimmtudag frá kl. 19-21.30 og á laugardag frá kl. 14-17, aðra daga er lokað á Laugalandi.

Opnunartíma Kjarvals á Hellu má sjá hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?