Opnunartími skrifstofunnar um jól og áramót

Ægissíðufoss í Ytri-Rangá
Ægissíðufoss í Ytri-Rangá

Skrifstofa Rangárþings ytra er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.

 

Afgreiðsla skipulags- og byggingafulltrúa er lokuð frá 24. desember 2021 til 3. janúar 2022.

 

Almennur opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra er:

Mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00 - 15:00 Föstudaga kl. 09:00 - 13:00

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?