18. desember 2025
Nú nálgast jólin óðfluga og mikilvægt er að vita hvenær er hægt að fara í sund og hvenær ekki um jólin.
Sundlaugin Hellu:
24. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00
25. desember: LOKAÐ
26. desember: LOKAÐ
31. desember: Opið frá kl. 06:30–11:00
1. janúar: LOKAÐ
Aðra daga er opið eins og venjulega. Smellið hér til að skoða opnunartíma.
Sundlaugin Laugalandi:
Lokað verður frá og með 18. desember til 6. janúar.
World Class á Hellu:
24. desember: Opið frá kl. 06:00–11:00
25. desember: LOKAÐ
26. desember: LOKAÐ
31. desember: Opið frá kl. 06:00–11:00
1. janúar: LOKAÐ
Aðra daga er opið eins og venjulega. Smellið hér til að skoða opnunartíma.