Ósk um tilnefningar - Umhverfisverðlaun í Rangárþingi ytra 2016

Óskum eftir tilnefningum vegna umhverfisverðlauna 2016.

Skiptingin er eftirfarandi
1. Snyrtilegur garðir og umhverfi í þéttbýli
2. Snyrtilegt umhverfi / garður í dreifbýli þar sem stundaður er landbúnaður
3. Snyrtilegt fyrirtæki
4. Snyrtilegur garður / umhverfi í dreifbýli.

Vinsamlegast sendið ábendingar ykkar fyrir 14. júlí í pósti merkt:
Rangárþing ytra (umhverfisnefnd)
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella

eða á

Annam@rang.is

f.h. Umhverfisnefndar
Anna María Kristjánsdóttir - formaður.
 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?