Lundur
Lundur

Lilja Einarsdóttir hefur verið ráðin hjúkrunarforstjóri Lundar. Stjórn Lundar ásamt faglegum ráðgjafa ráðningarskrifstofu voru samróma um að Lilja væri hæfust sjö umsækjenda til að gegna starfinu. Lilja er hjúkrunarfræðingur að mennt og hefur einnig lokið viðbótardiplómu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands auk þess að hafa sótt ýmis námskeið í tengslum við hjúkrun og rekstur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?