Rafrænir álagningarseðlar

Nú hafa álagningarseðlarnir verið birtir á island.is. Álagningarseðlar munu nú ekki  lengur berast á pappír en verða aðgengilegir rafrænir í gegnum island.is.

Ef einhverjir hafa ekki tök á að nálgast sinn álagningarseðil vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Rangárþings ytra í síma 4887000 eða á netfangingu ry@ry.is.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?