Lið Rangárþings ytra f.v. Sigurjón Bjarni, Fjóla Kristín og Bæring!
Lið Rangárþings ytra f.v. Sigurjón Bjarni, Fjóla Kristín og Bæring!

Eins og öllum er kunnugt þá komst öflugt lið Rangárþings ytra áfram í Útsvari, spurningakeppni RÚV, eftir glæsilega frammistöðu á móti Fljótsdalshéraði.

Á föstudagskvöld munu þau mæta Reykjanesbæ og er von á gríðarlega spennandi keppni. 

Við viljum vekja athygli á því að allir eru velkomnir í sjónvarpssal til þess að styðja liðið okkar til dáða. Mæta þarf í síðasta lagi 20:00.

Útsvar er sýnt í beinni útsendingu og hefst útsending kl. 20:20.

Áfram Rangárþing ytra!

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?