Rangárþing ytra keppir í Útsvari annað kvöld - vilt þú kíkja í sjónvarpssal ?

Rangárþing ytra keppir við Snæfellsbæ klukkan 20.45 í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið.

Allir eru velkomnir að mæta í Rúv húsið og fylgjast með þessari æsispennandi viðureign og um leið hvetja okkar lið til dáða.

Húsið opnar klukkan 20.

Keppnin er haldin í Efstaleiti 1. Reykjavík, Rúv húsinu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?