Réttardagar 2023
Haldréttir í Holtamannaafrétti, sunnudaginn 10. september
 
Þóristunguréttir, Holtamannaafrétti, sunnudaginn 10. september
 
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum, laugardaginn 16. september kl. 11.00
 
Landréttir við Áfangagil, fimmtudaginn 21. september
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?