Reyðarvatnsréttir

Réttað verður í Reyðarvatnsréttum n.k. laugardag 20 september og hefjast réttarstörf um 11:00. Lagt verður af stað með safnið frá Reynifellsbrú áleiðis til Reyðarvatnsrétta um 8:00 á laugardagsmorgun.


Veitingatjaldið við réttarvegginn – Réttarball í Hellubíó um kvöldið.

Allir velkomnir í réttirnar
Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?