Reyðarvatnsréttir hefjast kl. 11 laugardaginn 22. september

Reyðarvatnsréttir verða haldnar þann 22. september næstkomandi.  Vakin skal sérstök athygli á þær hefjast kl. 11 í stað kl. 12 eins og verið hefur undanfarin ár.  Byrjað verður að reka féð frá Reynifellsbrú kl. 8 um morguninn í átt að Reyðarvatnsréttum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?