Reyðarvatnsréttir og Landréttir í Áfangagili

Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum

Réttir verða haldnar laugardaginn 21. september kl. 11:00
Byrjað verður að reka féð frá Reynifellsbrú kl. 08:00 að morgni laugardags.

Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar.


Landréttir í Áfangagili verða fimmtudaginn 26. september

Réttarstörf hefjast kl. 12 á hádegi. Munið veitingasölu Kvenfélagsins Einingar - Kjötsúpa -

Verið velkomin, Fjallskilanefnd.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?