Ritstjóri Goðasteins

Héraðsnefnd Rangæinga auglýsir eftir ritstjóra fyrir Goðastein, héraðsrit Rangæinga 2022. Með ritstjóra starfar ritnefnd og þarf vinna við öflun efnis að hefjast sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar veitir oddviti héraðsnefndar, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir í síma 868-2543 eða á netfanginu margretharpa@ry.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?