Samborgara veitt verðlaun

 

Veitt voru verðlaun fyrir samborgara ársins í fyrsta sinn í gær en Guðni Guðmundsson, bóndi á Þverlæk, var útnendur Samborgari 2023. 

Guðni hefur, eins og frægt er orðið, sýnt ómetanlega elju og dugnað við umhverfisvernd ásamt því að stuðla að jákvæðum samfélagsáhrifum með dýrmætum stuðningi sínum við ungmenna- og íþróttastarf í héraði.

Sveitarfélaginu bárust þó nokkrar tilnefningar til Samborgara ársins og greinilegt að það eru margir í sveitarfélaginu sem láta gott af sér leiða og auðga samfélagið sem við búum í á einn eða annan hátt. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?