Samráðsfundur ferðaþjónustu í Rangárþingi ytra

Slagkraftur – samráðsfundur ferðaþjónustu í Rangárþingi ytra

Verður haldinn þriðjudaginn 9. október kl. 20:00 á Stracta Hótel Hellu.

Dagskrá

  1. Kynning á skýrslu um Ferðamenn í Rangárþingi ytra 2008-2017 frá RRF.
  2. Örkynningar ferðaþjónustuaðila í Rangárþingi ytra.
  3. Sveitarfélagið og ferðaþjónusta. Kynning á verkefnum Markaðs- og kynningarfulltrúa.
  4. Umræður - Hvert eigum við að stefna?

Hvetjum alla ferðaþjónustuaðila í Rangárþingi ytra til þess að mæta!

 

Atvinnu- og Menningarmálanefnd

Rangárþingi ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?