Samráðsfundur ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra

Markaðs- og kynningarfulltrúi og Atvinnu- og menningarmálanefnd boða til samráðsfundar ferðaþjónustunnar í Rangárþingi ytra. Okkur langar að hitta ferðaþjónustuaðila í Rangárþingi ytra og heyra hvað það er sem á þeim brennur. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl. kl 20:00 í Safnaðarheimili Oddasóknar.

f.h. Atvinnu og menningarmálanefndar. Sólrún Helga Guðmundsdóttir og Eiríkur Vilhelm Sigurðarson.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?