Hella  Mynd: Guðmundur Árnason
Hella Mynd: Guðmundur Árnason

Rangárþing ytra og Jafnréttis-, atvinnu- og menningarmálanefnd sveitarfélagsins bjóða öllum íbúum 67 ára og eldri til samtals sunnudaginn 20. nóvember frá kl. 15:00 - 17:00.

Fulltrúar í sveitarstjórn og nefndarfólk taka á móti gestum og verða reiðubúnir til að spjalla um það sem brennur á fólki.

Rithöfundarnir Harpa Rún Kristjánsdóttir og Fanney Hrund Hilmarsdóttir úr Rangárþingi ytra segja okkur frá sínum störfum.

Boðið verður upp á kaffihlaðborð í umsjón Kvenfélagsins Unnar.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?