Skólaútvarp Grunnskólans á Hellu

Nú er skólaútvarpið á Hellu í fullum gangi. Þar fá nemendur á unglingastigi skólans að spreyta sig í hlutverkum útvarpsmanna og sjá þeir alfarið um útsendingar og dagskrárgerð. Skólaútvarpið fór í gangi í gær og verður í gangi í dag og á morgun. 

Til þess að hlusta í bílnum stillið á: 94,7 MHZ
Til þess að hlusta á á netinu: http://media.vortex.is/helluskoli

Frábært útvarp og frábært framtak!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?