Skrifstofa Rangárþings ytra - lokun vegna námskeiðs

Föstudaginn 22. ágúst mun skrifstofa Rangárþings ytra loka kl. 10:50 í stað 12 vegna námskeiða starfsfólks.

Beðist er velvirðingar á þessari röskun og minnt er á að alltaf má senda inn erindi á ry@ry.is og verður þeim svarað við fyrsta tækfæri.