Snillingar af Heklukoti leggja inn beiðni fyrir stjörnukíki

Hópur af skemmtilegum krökkum frá Heklukoti kom í dag ásamt leikskólakennaranum Sigdísi Oddsdóttur til að leggja inn beiðni um að fá stjörnukíki að gjöf frá sveitarfélaginu. Drífa Hjartardóttir sveitarstjóri tók við beiðninni fyrir hönd sveitarfélagsins. Hér fyrir neðan má sjá afrit af beiðninni sem var afhent með formlegum hætti.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?