Sorphirðudagatal frá júlí–desember 2025

Sorphirðudagatalið fyrir júlí til desember 2025 er tilbúið. Hægt er að skoða það hér fyrir neðan og það er alltaf efst á facebook-síðu Sorpstöðvarinnar. Einnig er tengill hér á pdf-skjal sem hægt er að sækja og prenta út. 

Sorphirðudagatal í pdf-skjali