Stíll

Stíll

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lentu í 3. sæti í Stíl 2013. Hönnunarkeppnin Stíll var að þessu sinni haldin í Hörpu um síðustu helgi og tóku milli 50 og 60 félagsmiðstöðvar þátt. Keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun og var þemað að þessu sinni fortíðin. Glæsilegur árangur hjá stelpunum og Þórhöllu textílkennara. Til hamingju.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?