Mynd Ferðafélag Rangæinga
Mynd Ferðafélag Rangæinga

Áhugahópur um stofnun Ferðafélags Rangæinga hefur ákveðið að blása til stofnfundar þriðjudaginn 1. mars 2022 kl 20:00 í Menningarhúsinu á Hellu (Safnaðarheimili). Ferðafélag Rangæinga verður áhugamannafélag með þann tilgang að hvetja fólk á öllum aldri til útivistar í okkar fagra héraði.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?