Straumlaust á þriðjudag

Rarik á Suðurlandi tilkynnir að straumlaust verður frá kl. 00:00 - 06:00 aðfaranótt þriðjudagsins 20. október n.k. í Rangárþing ytra austan Hellu. Einnig verður straumlaust á Hvolsvelli, gamla Hvolhrepp og Fljótshlíð.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?