Styrkjamöguleikar

Atvinnumálanefnd Rangárþings ytra vill benda íbúum og forsvarsmönnum fyrirtækja í sveitarfélaginu á fjölda styrkjamöguleika inni á heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Suðurlands,  www.sudur.is.

 

 

Hér eru nokkur dæmi um styrkjamöguleika sem uppi eru í dag:

  • Atvinnuþróunarfélag Suðurlands - Styrkir til atvinnuþróunar. Umsóknarfrestur til 20. apríl

  • Svanni – lánatryggingasjóður kvenna. Umsóknarfrestur til 16. apríl

  • Styrkir til eflingar nýsköpunar og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurlandi. Umsóknafrestur er til og með 12. apríl

  • Umsókn um styrk til samgönguleiðar (styrkvegir). Umsóknarfrestur til 15. apríl

  • Smærri styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2012. Umsóknarfrestur til 12. mars 2012

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?