Sumar í Odda - tónleikar í kvöld!

Sumar í Odda - tónleikar í kvöld!


Í kvöld verða tónleikar nr. 2 í tónleikaröðinni Sumar í Odda. Það er Kristrún Steingrímsdóttir frá Kálfholti sem ætlar að syngja fyrir okkur við undirleik Vignis Þórs Stefánssonar. Tónleikarnir eru haldnir í Oddakirkju í Odda á Rangárvöllum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?