Sumarlestrarhvatning fyrir börn í Rangárvallasýslu

Sumarlestrarhvatning fyrir börn í Rangárvallasýslu

Eins og undanfarin ár verður sumarlestrarhvatning á Héraðsbókasafninu. Skráning verður á bókasafninu 2. 3. og 4.júní fyrir öll börn fædd á árunum 2010-2013, gott er að foreldrar eða forráðamenn komi þá með. Lestrarhestarnir fá þá kynningu á verkefninu sem að þessu sinni er í formi lestrarlandakorts frá Menntamálastofnun. Bókaormarnir fá svo sína uppskeruhátíð föstudaginn 28.ágúst

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?