Sumarstarf - Íþróttamiðstöðin á Hellu og Laugalandi

Íþróttamiðstöðin á Hellu
Íþróttamiðstöðin á Hellu

Óskað er eftir starfsfólki sumarið 2022!

Um er að ræða vaktavinnu og helgarstörf.

Umsækjandi þarf að vera orðin 18 ára, standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði, eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund og vera stundvís með hreint sakavottorð. 

Umsóknarfrestur er til 15. maí. 

Umsóknar skal skilað á skrifstofu Rangárþings ytra eða til forstöðumanns á netfangið ragnar@ry.is

Nánari upplýsingar veitir Ragnar Jóhansson, Heilsu- íþrótta og tómstundafulltrúa á netfanginu ragnar@ry.is eða í s: 488-7040.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?