Sundaugin Laugalandi lokuð í dag

Vegna bilunar í klórkerfi sundlaugarinn er lokað í dag fimmtudaginn 14. desember.

Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonumst til að opna sem fyrst. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?