Sundlaugar lokaðar frá og með 14. desember

Að ósk Veitna verða sundlaugarnar á Hellu og Laugalandi lokaðar frá og með 14. desember og um óákveðinn tíma. Vonir standa þó til að lokun standi ekki lengur en fram að komandi helgi.

Er þetta gert til þess að spara heitt vatn vegna yfirvofandi kuldakasts

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?