Sundlaugin á Laugalandi
Sundlaugin á Laugalandi
Frá fimmtudeginum 10. desember má opna sundlaugar í sveitarfélaginu á nýjan leik en þó aðeins með 50% af leyfilegum hámarksfjölda samkvæmt starfsleyfi.
 
Sundlaugin á Hellu opnar á morgun en sundlaugin á Laugalandi 15. desember.
 
Opnunartímar eru eftirfarandi:
 
Sundlaugin Hellu
Mánudaga-föstudaga frá kl. 06:30-21:00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12:00 - 18:00
 
Sundlaugin á Laugalandi
Frá 15. desember
Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 18:00-21:00
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?