Sundlaugin á Hellu lokuð frá 31. ágúst og fram eftir september.

Sundlaugin á Hellu verður lokuð frá og með laugardeginum 31. ágúst þar sem skipta á um dúk á lauginni sjálfri. Rennibrautir, barnalaug og heitir pottar verða opin skv. venju. Sundlaugin opnar aftur í september, ekki ljóst hvenær.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?