04. júní 2025
Sundlauginn á Hellu verður lokuð frá kl. 11:00 - 15:00, föstudaginn 6. júní vegna skyldunámskeiðs starfsmanna í öryggi og björgun.
Námskeið starfsmanna hefur ekki áhrif á opnunartíma Worldclass heldur verður opið þar eins og venjulega.
Hægt verður að nota klefa og sturtur á meðan sundlaugin er lokuð.
Starfsfólk sundlaugarinnar