Sundlaugin Laugalandi lokuð um helgina

Sundlaugin á Laugalandi verður lokuð um verslunarmannahelgina.

Opið verður á Hellu eins og venjulega á föstudaginn 1. ágúst en frá kl. 10-19 laugardaginn 2. ágúst, sunnudaginn 3. ágúst og mánudaginn 4. ágúst.

Facebook-síða sundlaugarinnar á Hellu