Sundlaugin lokuð mánudaginn 10. janúar

Sundlaugin lokuð mánudaginn 10. janúar
Mánudaginn 10.1.2022 er Sundlaugin lokuð en World Class opið.
 
Sökum þess að nú eru margir starfsmenn Íþróttamiðstöðvarinnar á Hellu komnir í sóttkví þá er sundlaugin lokuð mánudaginn 10. janúar. Nánari upplýsingar um framhaldið verða birtar á morgun.
 
WorldClass er opið á hefðbundnum tíma frá kl. 06:30-21:00.
 
Heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?