Framkvæmdasvæðið við Vaðöldu, þar sem vindmyllurnar munu rísa
Framkvæmdasvæðið við Vaðöldu, þar sem vindmyllurnar munu rísa

Árlegur fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra með Landsvirkjun var haldinn nýlega og af því tilefni bauð Landsvirkjun sveitarstjórnarfulltrúum í vettvangsferð.

Fyrst farið á kynningarfund um starfssemi og framkvæmdir á svæðinu sem var haldinn í starfstöð Landsvirkjunar í Búrfelli. Því næst var farið í vettvangsferð að Vaðöldu og framkvæmdir skoðaðar þar sem vindmyllugarðurinn mun rísa. Ferðin endaði svo í Hvammi þar sem Landsvirkjun hefur komið upp starfsstöð.

 

1: Fundað við Búrfell, 2: Hópurinn við starfsstöðina við Búrfell, 3: Starfsstöðin í Hvammi

 

Framkvæmdasvæðið við Vaðöldu