Takk fyrir frábær Töðugjöld!

Takk fyrir frábær Töðugjöld!

Töðugjöld á Hellu fóru fram um helgina og var mikið um dýrðir. Veðrið lék við okkur eins og alltaf á Hellu og voru allir viðburðir virkilega vel sóttir. Hér má sjá myndir frá helginni.

Myndir frá Töðugjöldum má nálgast hér!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?