The Rift fjallahjólakeppnin

Kæru íbúar

Laugardaginn 23. júlí verður hjólakeppnin The Rift með um 1100 keppendum. Hjólaðar eru 3 veglendir, 200 km, 100 km og 45 km. Lang flestir hjóla 200 km sem er hringinn í kringum Heklu. Keppnin byrjar kl: 07:00 laugardaginn 23. Júlí. Upphaf og endir er við veitingahúsið Valhalla, Hlíðarvegi 14 á Hvolsvelli. Flestir keppendur koma í mark frá klukkan 14:00 – 17:00. Við Valhalla verður hægt að kaupa sér mat, drykk og notið stemmingarinnar með keppendum.

Við hvetjum sem flesta til að koma og fylgjast með.

Nánari upplýsingar á vefsíður Rift - The Rift

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?