Þorrablót á Hellu laugardaginn 16. febrúar 2013

Þorrablótið á Hellu verður haldið laugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Hljómsveitin "Síðasti sjens" leikur fyrir dansi eitthvað fram á nótt. Skemmtiatriðin verða á sínum stað en einnig munu félagar úr Harmonikkufélagi Rangæinga taka lagið. Miðasala fer fram í íþróttarhúsinu á Hellu laugardaginn 9. febrúar kl. 10.00 - 14.00. Miðaverð í forsölu kr. 6.000,- en eftir forsölu er miðaverð kr. 6.700,- (Sími 894-4696). Aldurstakmark 18 ár.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?